Fræðsluefni

Fræðsluefni

Hvað er PCOS?

PCOS stendur fyrir polycystic ovarian syndrome. Á íslensku er það stundum kallað fjölblöðrueggjastokkaheilkenni. 

Nánar um PCOS

Einkenni

Ef þú finnur fyrir einkennum PCOS koma þau venjulega fram seint á táningsaldri eða snemma á tvítugsaldri.

Nánar um einkenni

Greining

Ef þig grunar að þú sért með PCOS skaltu leita til læknis.

 




Nánar um greiningu

Meðferð

Það er engin lækning fyrir PCOS, en hægt er að meðhöndla einkennin.

Nánar um meðferð

Bjargráð

Það er ýmislegt sem þú getur gert til að minnka PCOS einkenni þín. 


Nánar um bjargráð

Fyrir aðstandendur

Hvernig get ég stutt einhvern sem ég þekki sem er með PCOS?
 

Nánar fyrir aðstandendur
Share by: